Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólasveinar á ferð
Mánudagur 11. desember 2006 kl. 10:13

Jólasveinar á ferð

Vegfarendur um götur Reykjanesbæjar ættu ekki að láta sér bregða þó þessi sjón mæti þeim. Þessa stundina eru jólasveinar á ferð á rútu frá SBK með leikskólabörn af Gimli innanborðs í útsýnisferð um bæinn. Er m.a. verið að skoða jólaskreytingar bæjarbúa og fleira. Þar sem jólasveinasleðinn rúmar ekki alla krakkana í einu brugðu jólasveinarnir á það ráð að fá lánaða rútu frá SBK og var það auðsótt mál þar á bæ.



Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024