Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólastund í Duus-Húsum
Föstudagur 10. desember 2004 kl. 15:00

Jólastund í Duus-Húsum

Bókasafn Reykjanesbæjar, Byggðasafnið og menningarfulltrúi bæjarins bjóða 5 ára börnum í leikskólum bæjarins á jólastund í Duushúsum þessa dagana.
Þau kynnast gamaldags jólasiðum til dæmis jólatré smíðað úr tré, en auk þess er fjallað um íslensku jólasveinana, lesin jólasaga og sungin jólalög.
Af vef Reykjanesbæjar
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024