Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólastemmning við opnun Aðventugarðsins í Reykjanesbæ
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
sunnudaginn 5. desember 2021 kl. 14:40

Jólastemmning við opnun Aðventugarðsins í Reykjanesbæ

Jólahljómsveit Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lék nokkur jólalög við opnun Aðventugarðsins í Reykjanesbæ í vetrarblíðu á ljúfum laugardegi 4. desember. All nokkur fjöldi sótti garðinn heim þennan dag en vegna faraldurs var opnunin á lægri nótum.

Ungir sem aldnir ásamt ferfætlingum voru mættir í garðinn og nutu stemmningarinnar við jólatónlistina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024