Sunnudagur 24. desember 2006 kl. 12:36
Jólastemmning í Vefsjónvarpi Víkurfrétta
Það var mikil stemmning í miðbæ Keflavíkur að kvöldi Þorláksmessu þar sem jólasveinar og tónlistarfólk setti mikinn svip á mannlífið. Kvikmyndatökumenn Víkurfrétta voru á staðnum með upptökuvélar sínar og festu lífið á lifandi myndir sem sjá má í Vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á forsíðu vf.is.