SSS uppbyggingarsjóður
SSS uppbyggingarsjóður

Mannlíf

Sunnudagur 2. desember 2001 kl. 14:54

Jólastemmning á Suðurnesjum

Það er mikil jólastemmning á Suðurnesjum þessa dagana. Kveikt var á jólatrénu í Njarðvík síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af þessari myndasyrpu í gær.Í dag er einnig mikil dagskrá fyrir börn og fullorðna víða um Suðurnes, s.s. jólaböll, tónleikar og aðventuhátíð eldri borgara.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025