Jólastemmning á Suðurnesjum
Það er mikil jólastemmning á Suðurnesjum þessa dagana. Kveikt var á jólatrénu í Njarðvík síðdegis í gær að viðstöddu fjölmenni. Ljósmyndari Víkurfrétta smellti af þessari myndasyrpu í gær.Í dag er einnig mikil dagskrá fyrir börn og fullorðna víða um Suðurnes, s.s. jólaböll, tónleikar og aðventuhátíð eldri borgara.