Jólasöngleikur Leikfélags Keflavíkur
Langar þig að leika og syngja? Næstkomandi fimmtudagskvöld, 6. október kl.20.00, verður haldinn kynningarfundur í Frumleikhúsinu þar sem kynntur verður jólasöngleikur sem fyrirhugað er að sýna á aðventunni.
Allir áhugasamir hjartanlega velkomnir Ekkert aldurstakmark. Endilega kíkið við og kynnist leikhúslífinu.
Stjórnin.