Mannlíf

Jólasöfnun í falinni myndavél 1989
Miðvikudagur 25. febrúar 2015 kl. 09:11

Jólasöfnun í falinni myndavél 1989

Hemmi Gunn gabbaði nokkra Suðurnesjamenn.

„Góðan dag, ég er að safna jólagjöfum,“ segir jólasveinn í meðfylgjandi myndbandi frá árinu 1989. Sjónvarpsmaðurinn Hemmi Gunn fór oft í stríðnisgír og sendi fólk með falda myndavél út í bæ. Í einum þáttanna fór hópurinn til Keflavíkur og bankaði upp á hjá nokkrum mætum og gamalkunnum einstaklingum sem tóku gríninu vel, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 

Bílakjarninn sumardekk 2024
Bílakjarninn sumardekk 2024