Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Jólaskreytingar fyrir líknarmál
Glæsilegur hópur samstilltra kvenna. VF-myndir Olga Björt.
Sunnudagur 28. desember 2014 kl. 10:00

Jólaskreytingar fyrir líknarmál

Sinawik konur hittust og útbjuggu jólaskreytingar.

Félagar í Sinawik hittust á aðventunni og settu saman jólaskreytingar. Um var að ræða árlegan viðburð en sala á jólaskreytingunum er ein helsta fjáröflun Kiwanisklúbbsins Keilis. Ljósmyndari Víkurfrétta rak inn nefið og smellti af af hópnum. 
 
 
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024