Jólarósir Snuðru og Tuðru í Akurskóla í desember
Möguleikhúsið sýnir Jólarósir Snuðru og Tuðru, byggt á sögum Iðunnar Steinsdóttur, sunnudaginn 12.des. kl 15:00 í Íþróttasal Akurskóla, Innri -Njarðvík Sýningin er ætluð fyrir börn, 2ja til 10 ára.
Miðaverð 500 kr. pr. mann. Frítt fyrir yngri en 2ja ára.
Allar nánari upplýsingar í síma 8659711 og [email protected].