Krambúðinn 4-7 sept
Krambúðinn 4-7 sept

Mannlíf

Jólapeysurnar skiluðu ekki sigri
Mánudagur 16. desember 2013 kl. 09:03

Jólapeysurnar skiluðu ekki sigri

Reykjanesbær er úr leik í Útsvari eftir að hafa beðið lægri hlut fyrir liði Skagamanna í þættinum sl. föstudagskvöld.

Lið Reykjanesbæjar skartaði hallærislegum jólapeysum sem voru nýkomnar með flugi frá Ameríku. Peysurnar voru ekki að hala inn nein aukastig og Baldur Guðmundsson hafði á orði að hugsanlega væru flær í peysunum.

Á næstu vikum mun koma í ljós hvort lið Reykjanesbæjar kemst áfram sem það taplið sem fékk flest stig. Liðið lauk keppni á föstudag með 89 stig gegn 108 hjá Akurnesingum.

VF-myndir: Hilmar Bragi




 

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25