Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Mannlíf

Jólaljósin tendruð í Suðurnesjabæ á Fullveldisdaginn
Föstudagur 9. desember 2022 kl. 10:12

Jólaljósin tendruð í Suðurnesjabæ á Fullveldisdaginn

Jólaljósin voru tendruð í Suðurnesjabæ á Fullveldisdaginn 1. desember líkt og síðustu ár. Dagskrá var í báðum byggðakjörnum, Garði og Sandgerði, þar sem í boði var skemmtidagskrá í kjölfar þess að yngstu nemendur grunnskólanna ásamt bæjarstjóra kveiktu jólaljósin á jólatrjám.

Jólaálfar og jólasveinar voru á staðnum og boðið var upp á rúkandi heitt súkkulaði og piparkökur.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl

Meðfylgjandi myndir tók Hilmar Bragi við þetta tækifæri.

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25