Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 20. desember 2002 kl. 14:39

Jólaleikrit í Tjarnarseli

Börnin á leikskólanum Tjarnarseli fylgdust spennt með jólaleikritinu um fæðingu Jesú, en krakkar af leikskólanum léku aðalhlutverkin. Fyrir og eftir leikritið voru jólalög sungin og tóku þau vel undir og hljómaði söngurinn um alla bygginguna. Börnin verða nú spenntari með hverjum deginum sem líður því einungis eru 4 dagar til jóla.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024