Jólalegasta húsið í Garðinum
Jólaævintýri Jónatans Ingimarssonar og Erlu Vigdísar Óskarsdóttur hófst fyrir næstum áratug síðan þegar þau ákváðu að rugla saman reitum og Erla flutti í Garðinn. Þau hafa nú búið sér fallegt heimili í Litla Garðshorni að Gaukstaðavegi 2 í Garði.
Myndarlega umfjöllun um jólahúsið Lilta Garðshorn má lesa með því að smella hér.