Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólagæsir fá í gogginn í Njarðvík
Þriðjudagur 27. desember 2011 kl. 11:13

Jólagæsir fá í gogginn í Njarðvík


Það er oft hart í ári hjá fuglunum þegar tíðin er svona en þá reynir oft á að mannfólkið gefi vængjuðum vinum okkar í gogginn. Dæmi um það er við Reykjanesveginn í Njarðvík en þar er einhver góðhjartaður bæjarbúi sem hefur að undanförnu gefið fuglunum eitthvað til að narta í.

Gæsir í tuga tali halda til og bíða eftir bita en smáfuglarnir fá líka sitt eins og sjá má á þessum ljósmyndum VF sem teknar voru í morgun.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

-

-