Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóladans á táskóm á Ásbrú
Þriðjudagur 23. desember 2014 kl. 09:52

Jóladans á táskóm á Ásbrú

Jólasýning BRYN ballett akademíunnar, Listdansskóla Reykajnesbæjar, fór fram á dögunum í húsnæði dansskólans að Ásbrú í Reykjanesbæ.

Í boði var fjölbreytt og skemmtileg sýning þar sem nemendur á öllum aldri úr forskóla, grunnskóla- og framhaldsskóladeild sýndu listir sínar í klassískum ballett, táskótækni, nútímadansi, hip hop, nútímadjassdansi og fleiru. Meðfylgjandi myndir voru teknar á sýningunni.













 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024