Jóladagatal Víkurfréttac - 8. desember
 8. desember.
8. desember. Nú er kominn tími til að undirbúa jólagjafakaupin. Skrifaðu lista yfir allt það sem þér dettur í hug að viðkomandi vantar. Það er góður siður að byrja snemma því við eyðum oft umfram efni ef við bíðum með jólagjafakaupin fram á síðustu stundu. Góðar gjafir þurfa ekki að vara rándýrar og við njótum jólanna alveg jafn mikið þó að við steypum okkur ekki í visa skuldir um hátíðirnar. Í dag þarf að senda jólakort utan Evrópu svo ættingjar og vinir fái þau á réttum tíma.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				