Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Föstudagur 22. desember 2006 kl. 16:28

Jóladagatal Víkurfrétta

22. desember
Í dag er nauðsynlegt að pakka inn öllum jólagjöfunum og gera þær tilbúnar. Það er gott að fara með seinustu jólakortin sem ekki þurfti að póstleggja og útdeila þeim.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024