Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Fimmtudagur 21. desember 2006 kl. 10:37

Jóladagatal Víkurfrétta

21. desember
TNT hraðþjónusta til Evrópu fyrir þá sem voru of seinir að senda fyrir 13. desember. Einnig er í dag seinasti dagur til að senda Jólakort og jólapakka innanlands. Farðu í dekur og klippinguna sem þú pantaðir þér fyrr í desember. Það er líka gott að fara í heimdekur, láta renna í bað, skrúbba líkaman upp úr salt skrúbbi og setja svo á sig brúnkukrem, það tekur nefnilega nokkra daga að ná rétta litnum. Við viljum ekki líta út eins og litli svarti Sambó á aðfangadag heldur fallega og hraustlega brún. Það er lang flottast! Við getum alveg dekrað líka svoldið við eiginmanninn, gefið honum gott nudd og sett á hann smá lit, þessi elska hefur nú verið svo góð allt árið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024