Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 13. desember 2006 kl. 14:04

Jóladagatal Víkurfrétta

13. desember


Nú er tíminn til þess að þrífa húsið eða íbúðina. Fáðu alla í fjölskyldunni í lið með þér og skúraðu og skrúbbaðu og gerðu allt fínt. Þú verður fegin(n) þegar líða tekur á að vera búin tiltölulega snemma með þrifin. Þú þarft bara að gera létta hreingerningu rétt fyrir jólin.

Farðu á jólatónleika og hlýddu á fallega jólatónlist. Við þurfum að slaka á og ekkert er betra en hugljúfir tónar til þess.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024