Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóladagatal Víkurfrétta - 9. desember
Laugardagur 9. desember 2006 kl. 15:07

Jóladagatal Víkurfrétta - 9. desember

9. desember.

 

Kaupum jólagjafir og pökkum þeim inn. Það er ekki leiðinlegt að skreyta pakka sjálf með fallegum borðum, sauma í þá falleg mynstur eða líma jólakarton á. Einnig er í dag tilvalinn dagur fyrir ættingja og vini að hittast og eyða góðum tíma í Laufabrauðsgerð. Laufabrauðsgerð er ómissandi fyrir hver jól. Skerðu, brettu, flettu og steiktu og bjóddu þeim síðan í jólaglögg og smákökurnar sem þú bakaðir þann 2.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024