Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóladagatal Víkurfrétta - 2. desember
Laugardagur 2. desember 2006 kl. 21:47

Jóladagatal Víkurfrétta - 2. desember

2. desember.
Þar sem það er laugardagur er tilvalið að taka daginn snemma, hnoða deig í 4 sortir af smákökum og setja inn í ísskápinn. Fara í góðan göngutúr niðrí bæ og skoða hvað búðirnar á Hafnargötunni hafa fengið af jólavörum í verslanirnar. Það verður mikið jólastuð í bænum því jólatréð er tendrað. Tilvalið er að koma við á Bókakonfekti  Bókasafns Reykjanesbæjar og hlusta á upplestur úr jólabókunum. Þegar heim er komið áttu að baka kökurnar og hripar niður hugmyndir að jólagjöfum úr verslununum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024