Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóladagatal Víkurfrétta - 1. desember
Föstudagur 1. desember 2006 kl. 15:33

Jóladagatal Víkurfrétta - 1. desember

1. desember

Hitaðu þér úrvalskaffi úr hátíðarbaunum frá Kaffitári, sestu niður með blað og penna og búðu til lista yfir allt sem þarf að gera á aðventunni. Þú getur stolist í súkkulaðidagatalið hjá börnunum og fengið þér 2 mola. Þau muna örugglega ekki eftir því ALLA daga að opna gluggann eða hvað?
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024