JÓLABÖRNIN Í KEFLAVÍK
Berglind Jónsdóttir og Gunnar Þór Gunnarsson eignuðust stúlkubarn á aðfangadag jóla kl. 17:05. Stúlkan var 50 cm og 14 merkur þegar hún kom í heiminn. Stóra systir, Birgitta Sif 17 mánaða, með jólasveinahúsuna.Gyða Björk Jóhannsdóttir og Ágúst Vilhjálmsson eignuðust stúlkubarn kl. 14:58 þann 27. desember. Stúlkan var 3790 gr. og 55 cm við fæðingu.