Jólabingó í Virkjun í kvöld
Jólabingó verður haldið í Virkjun á Ásbrú í kvöld, 12. nóvember. Húsið opnar kl. 18:00 og hefst bingóið stundvíslega kl. 19:00. Allir eru velkomnir og hvattir til þess að mæta tímanlega því húsinu verður lokað kl. 19:00. Fjöldi glæsilegra vinninga verða í boði. Nánar um viðburðinn hér.