Fimmtudagur 9. desember 2010 kl. 10:36
Jólabingó á Nesvöllum
Jólabingó verður á Nesvöllum á laugardaginn 11. des. kl. 14-17. Vinir og ættingjar Ísaks Þórs Ragnarssonar, íbúa í Reykjanesbæ, standa að bingóinu og hvetja alla til að mæta en Ísak stendur í forræðismáli vegna sonar síns.