Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Jólabasar í Garði á sunnudaginn
Kvenfélagskonur í Gefn í Garði.
Föstudagur 28. nóvember 2014 kl. 09:42

Jólabasar í Garði á sunnudaginn

Hinn árlegi jólabasar Kvenfélagsins Gefnar verður haldinn sunnudaginn 30 nóvember kl 15:00 í Kiwanishúsinu.

Mikið góðra muna ásamt tertum, brauði, handavinnu og fl. verður til sölu. Allur ágóði rennur í líkarsjóð félagsins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024