Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jólabasar FEBS á Nesvöllum í dag
Föstudagur 6. desember 2019 kl. 10:48

Jólabasar FEBS á Nesvöllum í dag

Hinn árlegi jólabasar FEBS verður haldinn á Nesvöllum föstudaginn 6. desember kl. 14. Hverskonar handverk, kökur og fleira verður til sýnis og sölu. Þá er boðið upp á huggulega tónlist og kaffi og rjómaterta í kaffihúsinu á staðnum.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest (vinsamlega athugið að ekki er tekið við greiðslukortum).

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Skemmtinefndin.