Mánudagur 15. desember 2014 kl. 08:56
Jólaball á Ránni í dag
Árleg skemmtun í boði Reykjanesbæjar og Rárinnar.
Veitingahúsið Ráin og Reykjanesbær bjóða fötluðum á árlegt jólaball í dag, mánudaginn 15. des. frá kl. 14-16. Veitingar verða á staðnum, skemmtiatriði og dans að ógleymdum jólasveinum.