Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jökullinn logar
Laugardagur 27. júlí 2013 kl. 11:20

Jökullinn logar

Snæfellsjökull skartaði sínu fegursta í sólsetrinu í gærkvöldi. Glæsilegur sumardagur og Einar Guðberg Gunnarsson „súmmaði“ inn á Snæfellsjökul úr háloftunum þar sem hann býr við Keflavíkurhöfn og tók þessar flottu sólarlagsmyndir af jöklinum.

Ekki er ólíklegt að hægt verði að ná fleiri sumarmyndum því veðurspáin fyrir daginn er mjög góð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024