Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóhanna Gísladóttir kemur til Grindavíkur
Jón Steinar Sæmundsson
Jón Steinar Sæmundsson skrifar
sunnudaginn 24. október 2021 kl. 07:06

Jóhanna Gísladóttir kemur til Grindavíkur

Nýtt skip bættist í flota Vísis hf. í Grindavík þegar ný Jóhanna Gísladóttir GK 357 kom til hafnar í Grindavík síðastliðinn fimmtudag. Jóhanna var smíðuð hjá Karstensens Skibsværft í Skagen í Danmörku árið 1998 og er 36 metrar að lengd og breiddin er 10,5 metrar.

Hét upphaflega Westro skráður í Skotlandi, síðan Brodd 1 og var gerður út frá Álasundi. Bergur ehf. í Vestmannaeyjum keypti hann til landsins frá Noregi haustið 2005 og skírði Berg VE 44, nafn sem hann bar til nú að Vísir eignast skipið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024