Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Jóhann Hauksson milliliðalaust á Bryggjunni
Þriðjudagur 10. janúar 2012 kl. 09:51

Jóhann Hauksson milliliðalaust á Bryggjunni

Jóhann Hauksson fréttamaður og rithöfundur verður Milliliðalaust á Bryggjunni miðvikudaginn 11. janúar nk. frá kl. 9-10 að morgni. Jóhann gaf út bók fyrir jólin sem vakti mikla athygli en hún heitir Þræðir valdsins - kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Ísland.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þetta er bók um spillinguna á Íslandi. Jóhann, sem var valinn rannsóknarblaðamaður ársins á sínum tíma en hann starfaði m.a. sem fréttamaður hjá RÚV og DV.