Jóaldagatal Víkurfrétta - 5. desember
 5. desember.
5. desember. Nú er gott að byrja að huga að jólakortunum. Tilvalið er að styrkja gott málefni og kaupa jólakort frá einhverjum af eftirtöldum góðgerðarstofnunum. Barnaheill, Einstök börn, SOS- barnaþorpin eða Kvenfélag Keflavíkur sem gefur einnig út jólakort. Það er líka gott að muna að í dag er seinasti dagur til að skila jólapökkum utan Evrópu svo þeir komi nú á réttum tíma.


 
	
			


 
						 
						 
						 
						 
						 
						


 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				