Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Miðvikudagur 24. apríl 2002 kl. 13:16

Jazzdansskóli Emilíu frumsýnir Annie

Söng- og dansleikurinn Annie verður frumsýndur í Frumleikhúsinu á morgun, sumardaginn fyrsta, klukkan 14 en verkið er sett upp í tilefni af 10 ára afmæli jazzdansskólans.Það eru 55 krakkar á aldrinum 6-15 ára sem taka þátt í sýningunni og hafa æfingar staðið yfir stíft í allan vetur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024