Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Mannlíf

  • Jákvæð og örugg tölvunotkun
    Ungur tölvunotandi.
  • Jákvæð og örugg tölvunotkun
    Fjölskyldusetrið í Reykjanesbæ.
Fimmtudagur 25. september 2014 kl. 09:45

Jákvæð og örugg tölvunotkun

- á vegum Fjölskylduseturs Reykjanesbæjar

Fjölskyldusetur Reykjanesbæjar stendur fyrir fræðslu um jákvæða og örugga tölvunotkun barna í 5. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar. Hafþór Birgisson tómstunda- og félagsmálafræðingur mun sjá um fræðsluna og er hún tvíþætt; annars vegar fer Hafþór í skólana og ræðir við nemendur. Hins vegar verður fræðsla fyrir foreldra að kvöldi til/seinnipartinn í Fjölskyldusetrinu um saman efni.

Eins og Víkurféttir hafa áður greint frá var Fjölskyldusetrið í Reyjanesbæ formlega opnað á Ljósanótt og er fyrsta fjölskyldusetur landsins. Í setrinu eru eru fjórir þættir sem skipa stærstan sess í starfssemi þess; almenn foreldrafræðsla, sértæk námskeið, forvarnarmál og rannsóknir.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona

 

Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25