Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Jafningjastuðningsfundur í Fjölskyldusetrinu
Fjölskyldusetrið í Reykjanesbæ.
Þriðjudagur 27. janúar 2015 kl. 08:00

Jafningjastuðningsfundur í Fjölskyldusetrinu

Parkinsonsamtökin á Íslandi halda jafningjastuðningsfund í Fjölskyldusetri Reykjanesbæjar, Skólavegi 1, þriðjudaginn 27. janúar kl. 20:00. Snorri Már Snorrason, formaður PSÍ og fleiri stjórnarmenn segja frá starfi samtakanna, uppbyggingu jafningjastuðnings og kynna útgefið fræðsluefni. Parkinsongreinendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að koma og hitta aðra sem standa í svipuðum sporum og þiggja kaffi og meðlæti. Fundurinn er ókeypis og öllum opinn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024