Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Laugardagur 12. janúar 2002 kl. 00:24

Íþróttaminjasafn fær verðlaunapening fyrir sund í Grófinni 1932

Íþróttaminjasafni Reykjanesbæjar hefur borist gjöf frá sundkappanum Inga Þór Jóhannssyni.Hann ánafnar safninu verðlaunapening sem hann hlaut árið 1932 í fyrstu sundkeppni sem haldin var í Keflavík, nánar til tekið í Grófinni. Tómstunda- og íþróttaráð fundaði nýverið og þakkaði Inga Þór höfðinglega gjöf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024