Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Ítarleg umfjöllun um Sandgerðisdaga á 245.is
Laugardagur 30. ágúst 2008 kl. 15:33

Ítarleg umfjöllun um Sandgerðisdaga á 245.is


Samfélagsvefurinn 245.is í Sandgerði fjallar ítarlega um Sandgerðisdaga sem nú standa yfir. Dagskráin var sett formlega í gærkvöldi en aðal hátíðardagurinn er í dag. Dagskrá hefur staðið yfir í allan dag og stendur fram á kvöld. Þannig munu skrúðgöngur úr hverfum Sandgerðis sameinast undir kvöld og stefna á hátíðarsvæðið við Fræðasetrið.
Til að sjá fréttir og myndir frá einstökum viðburðum má mæla með vefnum 245.is sem fjallar um hátíðina í máli og myndum. Meðfylgjandi er slóð á síðu Sandgerðisdaga:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

http://sandgerdisdagar.245.is/