Ítalía er algjör draumur
Harpa Lind Harðardóttir er með stafla af glæpasögum á náttborðinu, er dottin inn í Netflix og risarækjur í hvítlauk eru ofarlega á óskalistanum þegar matur er annars vegar. Harpa Lind svaraði spurningum um allt og ekkert frá blaðamanni Víkurfrétta.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ