Íslendingasagnakvöld í Álfagerði
Þorvaldur Sigurðsson íslenskukennari við FS, fjallar um Íslendingasögurnar og tekur sérstaklega fyrir Hrafnkelssögu Freysgoða á Íslendingasagnakvöldi sem haldið verður í Álfagerði í Vogum 24. nóvember kl: 20 – 22.
Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.
Íslendingasagnakvöldin er hluti af verkefninu Kynning á bókmenntaarfinum sem almenningsbókasöfnin á Suðurnesjum standa saman að.
Verkefnið er styrkt af Menningarráði Suðurnesja.