ÍRIS JÓNSDÓTTIR SÝNIR Í BÍLUM& LIST
Dagana 22. maí til 6. júní verða Íris og Kolla með samsýningu í Bílar & List við Vegamótastíg í Reykjavík. Þær luku námi frá mnálaradeild MHÍ 1997. Þær hafa haldið nokkrar samsýningar. Verkin á sýningunni eru olíu- og akrílverk og öll unnin á þessu ári. Sýningin opnar 22. maí kl. 15 og er opin virka daga kl. 10-18 og laugardaga kl. 10-16.