Instagram myndir vikunnar
Lesendur Víkurfrétta hafa verið duglegir að setja inn myndir á Instagram með #vikurfrettir í sumar. Við erum búin að velja tvær bestu myndir sumarsins hingað til og fá eigendur þeirra pizzu verðlaun frá Langbest. Leikurinn er ennþá í fullum gangi þannig að endilega haldið áfram að „hastagga“ #vikurfrettir á Instagram myndirnar ykkar í sumar.
Mynd vikunnar @gulli_sig