Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Instagram leikur Víkurfrétta
Föstudagur 15. júní 2018 kl. 15:13

Instagram leikur Víkurfrétta

Í sumar verða Víkurfréttir með myndaleik á samfélagsmiðlinum Instagram. Eina sem þú þarft að gera er að setja hasstaggið #vikurfrettir með næstu myndinni þinni.

Við munum velja mynd vikulega og birta í blaðinu og oftar á vf.is ef viðbrögð verða góð. Besta mynd vikunnar verður valin og fær eigandi hennar pítsuverðlaun frá Langbest.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í lok sumars munum við velja bestu mynd sumarsins og mun eigandi hennar fá vegleg verðlaun.

Verið dugleg að nota hasstaggið í sumar og það er flott að sjá eitthvað HM- tengt í þessari viku!