Innrás frá Keflavík
Keflvískar hljómsveitir munu gera innrás í Reykjavík í kvöld og leika á Stúdentakjallaranum við Háskóla Íslands.
Fram koma Streng, Tabula Rasa, Karman-line og Koja. Herlegheitin hefjast kl. 22:30 á Stúdentakjallaranum og munu tónleikarnir standa fram eftir nóttu og er ókeypis inn.
VF-mynd/ Héðinn: Davíð söngvari Koju
Fram koma Streng, Tabula Rasa, Karman-line og Koja. Herlegheitin hefjast kl. 22:30 á Stúdentakjallaranum og munu tónleikarnir standa fram eftir nóttu og er ókeypis inn.
VF-mynd/ Héðinn: Davíð söngvari Koju