Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Mannlíf

Iðandi mannlíf í rjómablíðu í Garðinum - myndir
Laugardagur 23. júní 2012 kl. 16:34

Iðandi mannlíf í rjómablíðu í Garðinum - myndir



Sólseturshátíð í Garðinum stendur nú sem hæst í blíðskaparveðrinu sem gælir við landsmenn í dag. Fjöldi fólks lagði leið sína á skemmtanasvæðið við vitana á Garðskaga og var mikið um að vera. Alls kyns leiktæki eru fyrir börnin og svo er fjölbreytt skemmtidagskrá fram á kvöld. Ljósmyndari Víkurfrétta var á svæðinu og myndaði iðandi mannlífið eins og sjá má hér að neðan.

Dagskrá má sjá hér.





Klesst´ann!













Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hann Þorvaldur aðstoðaði Sveppa og Villa.

VF-myndir : Eyþór Sæmundsson