Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Íbúar hvattir til að skreyta hús sín
Mánudagur 1. september 2014 kl. 09:27

Íbúar hvattir til að skreyta hús sín

Ljósadýrð framundan á Ljósanótt í Reykjanesbæ.

„Við hvetjum alla íbúa til að skreyta með ljósum á Ljósanótt. Þó ekki endilega jafn mikið og vel eins og hér á myndinni. Ljósin lýsa svo fallega í myrkrinu sem fylgir haustinu sem er jú komið til okkar,“ segir á Facebook síðu Ljósanæturhatíðar í Reykjanesbæ.

Myndin sem fylgir er með er af húsi og garði Grétars Ólasonar við Týsvelli í Reykjanesbæ, sem þekktur er fyrir mikla ljósadýrð. Ekki fylgir sögunni hvort Grétar muni skreyta snemma í ár vegna hátíðarinnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024