Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Föstudagur 14. desember 2001 kl. 09:25

Í svörtum fötum á jólaballi í Stapa

Jólahátíð grunnskólanna var haldinn í gærkvöldi í Stapanum. Unglingarnir sáu sjálfir um skemmtiatriði og kom hver skóli með sitt atriðið. Ljóst er að góða dansara er að finna í Reykjanesbæ því hvert dansatriðið rak annað. Krakkarnir skemmtu sér greinilega mjög vel en að loknum skemmtiatriðum spilaði hlómsveitin Í svörtum fötum fyrir dansi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024