Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Í sólskinsskapi á 17. júní
Þriðjudagur 17. júní 2008 kl. 17:57

Í sólskinsskapi á 17. júní

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Þjóðhátíðardagurinn fagnaði landanum með sól og sumri í dag og voru Suðurnesin engin undantekning á því.

Hátíðarhöld voru í Reykjanesbæ, Garði, Sandgerði og Grindavík í dag þar sem kátt var á hjalla.

Myndasöfn frá deginum eru væntanleg hingað inn á vef Víkurfrétta innan tíðar.

VF-mynd/Þorgils – Frá skrúðgöngunni í Reykjanesbæ