Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Í krabbaleit
Laugardagur 31. júlí 2004 kl. 16:54

Í krabbaleit

Þau Tómas, Una, Fannar og Arnór voru í hress í bragði þegar ljósmyndari Vikurfrétta hitti þau niðri við fjöru þar sem þau voru í krabbaleit í pollum.

Þau höfðu fundið forláta háf sem þau notuðu til að slæða pollana og sögðust ekkert ætla í ferðalag um helgina. Sum þeirra voru líka nýkomin frá útlöndum og höfðu það bara gott í góða veðrinu sem hefur verið hér á Suðurnesjum í dag þrátt fyrir allar veðurspár.
VF-mynd/Þorgils Jónsson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024