Í bakvarðasveitinni á Landspítalanum
Guðný Birna Guðmundsdóttir segir að kaffi sé algjör nauðsyn í hennar lífi. Hún lætur það alveg vera að syngja í baði. Bað sé til að njóta en ekki til að hlusta á gargið í sér. Guðný Birna svaraði spurningum frá Víkurfréttum um allt og ekkert.
SMELLTU HÉR TIL AÐ LESA VIÐTALIÐ
Hér að neðan getur þú svo smellt til að lesa allt blaðið.