Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Mannlíf

Hvolpasveitin bauð andlitsmálningu í bíó
Sunnudagur 8. október 2023 kl. 10:15

Hvolpasveitin bauð andlitsmálningu í bíó

Sérstök ungbarnasýning var síðasta laugardag á nýju Hvolpasveitarmyndinni í Sambíóunum í Keflavík. Sýningin var sérstaklega höfð fyrir þau sem eru að fara í bíó í fyrsta skipti, enda kölluð „Fyrsta bíóferðin“.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Hvolpasveitin: Ofurmyndin er stórskemmtileg mynd fyrir alla fjölskylduna sem er að fá frábæra dóma. Fyrir sýninguna í Keflavík var boðið upp á andlitsmálningu fyrir börnin og þá fengu bíógestir einnig „goodie bags“.

Leikurinn í Sambíóunum í Keflavík verður endurtekinn um komandi helgi. Hvolpasveitin verður sýnd á sunnudag verður myndin sýnd 13:00, 15:20 og 17:40.